Darren Clarke léttist um 20 kíló
Fyrrum meistari Opna breska Darren Clarke hefir lagt af um 20 kíló í von um að ná meiri árangri á golfvellinum.
Hann er nú kominn til Suður-Afríku þar sem hann tekur þátt í móti vikunnar á Evróputúrnum í Durban.
Aðspurður hvað orðið hefði til þess að hann hefði léttst svona mikið sagði Clarke einfaldlega: „Ég var of feitur.“
Clarke sagði jafnframt að það hefði bara verið orðið ansi pirrandi að klára aldrei mótin sbr. t.a.m. Dunhill Links Championship og nokkur önnur mót, eftir að hafa verið í sigurvænlegri stöðu fyrstu dagana þannig að hann fór og ræddi við Jamie Myerscough, framkvæmdastjóra Educogym í Dublin.
Clarke sagði að Jamie hefði lofað að hjálpa sér. „Ég lyfti ekki mjög þungu en mataræðið hefir breyst. Ég tek in vítamín nú, sem ég gerði ekki áður. Svo hitti ég Jamie 5-6 morgna í viku á slaginu 7 á morgnanna. Jamie er í Dublin og ég er í æfingasalnum heima hjá mér og við höfum samband gegnum skjái hvors um sig. Ég er í engu cardio-i, allt sem ég geri er að lyfta og þetta tekur allt bara 30 mínútur hvern dag.
„Þegar flest fólk léttist, missir það styrk. En ég hef farið hina leiðina. Ég hef léttst og er tvisvar sinnum kraftmeiri en áður.“
Það á vonandi eftir að nýtast Darren Clarke vel í Durban. Golf 1 fylgist með!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024