GA: 189 þátttakendur í Arctic Open
Dagana 26.-28. júní s.l. fór hið árlega Arctic Open fram á Akureyri, í 28. skipti.
Þátttakendur að þessu sinni voru 189, þar af 27 kvenkylfingar.
Um 36 holu mót er að ræða þar sem spilaðar eru 18 holur hvorn keppnisdag.
Keppnisform er punktakeppni með og án forgjafar, leikið er í einum opnum flokki auk þess sem veitt eru verðlaun fyrir besta skor í kvennaflokki og öldungaflokki karla.
Mótið er vinsælt meðal erlendra keppenda og í ár tók m.a. þátt Oliver Horovitz, sem ritaði bókina vinsælu „An American Caddy in St. Andrews.“
Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Besta skor kvenna: Björg Traustadóttir, GÓ 30 yfir pari, 172 högg (83 89)
Besta skor karla í öldungaflokki 55+: Haraldur Júlíusson , GA, 19 yfir pari, 161 högg ().
Punktakeppni með forgjöf:
1 | Brynja Herborg Jónsdóttir | GA | 20 | F | 19 | 18 | 37 | 41 | 37 | 78 |
2 | Konráð Vestmann Þorsteinsson | GA | 7 | F | 19 | 15 | 34 | 43 | 34 | 77 |
3 | Jón Sigurpáll Hansen | GA | 23 | F | 19 | 14 | 33 | 42 | 33 | 75 |
Punktakeppni án forgjafar:
1 | Kristinn Gústaf Bjarnason | GSE | F | 15 | 17 | 32 | 41 | 32 | ||
2 | Matthew Ricks | – | F | 21 | 17 | 38 | 32 | 38 | ||
3 | Tryggvi Valtýr Traustason | GSE | F | 17 | 17 | 34 | 30 | 34 |
Lengstu dræv:
Lengsta dræv á 15 braut, dagur 1 – Kristinn G. Bjarnason, GSE
Lengsta dræv á 15 braut, dagur 2 – Steindór Kr. Ragnarsson
Nándarverðlaun:
Næstur holu á 4. Braut, dagur 1 – Ian Williams. 1,94 metrar
Næstur holu á 4. Braut, dagur 2 – Oliver Horovitz. 2, 03 metrar.
Næstur holu á 6. Braut, dagur 1 – Þorlákur Ingi Hilmarsson. 2,6 metrar
Næstur holu á 6. Braut, dagur 2 – Kristinn H. Svanbergsson. 2,4 metrar.
Næstur holu á 11. braut, dagur 1 – Finnur Heimisson. 1,26 metrar
Næstur holu á 11. braut, dagur 2 – Hinrik Þórhallsson. Hola í höggi!!!!!
Næstur holu á 14. Braut, dagur 1 – Konráð V. Þorsteinsson. 41 cm.
Næstur holu á 14. Braut, dagur 2 – Fleming Poulsen. 1,32 metrar
Næstur holu á 18. Braut, dagur 1 – Sighvatur Dýri, GKG. 52 cm.
Næstur holu á 18. Braut, dagur 2 – Hjörtur Sigurðsson, GA – 74 cm
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024