GSG: Árni Þór Freysteinsson sigraði í fyrsta mótinu á Kirkjubólsvelli 2015!
Alls luku 78 kylfingar leik á Kirkjubólsvelli í dag í Opnu punktamóti, því fyrsta á árinu 2015.
Áætlað er að halda mót aftur eftir viku og má þegar skrá sig í það með því að SMELLA HÉR:
Leikform var punktakeppni. Sigurvegari í fyrsta móti ársins hjá GSG varð Árni Þór Freysteinsson, GSE en hann var með 35 punkta, líkt og reyndar þeir tveir sem urðu í 2. og 3. sæti en Árni Þór var með flesta punkta á seinni 9 eða 19.
Í 2. sæti varð heimamaðurinn Sveinn Hans Gíslason, GSG á 35 punktum (17 á seinni 9) og í 3. sæti Ásgeir Eiríksson, GS á 35 punktum (en með 16 punkta á seinni 9).
Heildarúrslit í 1. punktamóti Golfklúbbs Sandgerðis 2015 eru eftirfarandi:
1 Árni Þór Freysteinsson GSE 10 F 16 19 35 pkt
2 Sveinn Hans Gíslason GSG 8 F 18 17 35 pkt.
3 Ásgeir Eiríksson GS 5 F 19 16 35 pkt.
4 Páll Erlingsson GG 12 F 13 20 33
5 Steinn Auðunn Jónsson GR 3 F 14 19 33
6 Andrés I Guðmundsson GKG 4 F 14 19 33
7 Ragnar Lárus Ólafsson GS 8 F 15 17 32
8 Helgi Dan Steinsson GG -3 F 15 17 32
9 Sævar Dór Halldórsson GR 14 F 15 17 32
10 Rafn Halldórsson GK 17 F 19 12 31
11 Atli Þór Karlsson GSG 8 F 12 18 30
12 Guðjón Már Magnússon GO 8 F 12 18 30
13 Pétur Georg Guðmundsson GR 10 F 12 18 30
14 Björn Halldórsson GEY 1 F 13 17 30
15 Erlingur Jónsson GSG 2 F 14 16 30
16 Ágúst Ársælsson GK -1 F 14 16 30
17 Baldur Viðar Baldursson GKG 14 F 15 15 30
18 Snorri Jónas Snorrason GS 8 F 13 16 29
19 Pétur Már Finnsson GKG 11 F 13 16 29
20 Hafþór Kristjánsson GK 5 F 13 15 28
21 Páll S. Kristjánsson GO 7 F 14 14 28
22 Jón Kristinn Baldursson GKG 11 F 17 11 28
23 Grímur Antonsson GO 13 F 11 16 27
24 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 8 F 12 15 27
25 Guðmundur Arason GR 6 F 12 15 27
26 Kjartan Einarsson GK 1 F 13 14 27
27 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 6 F 15 12 27
28 Björn Haaker GKG 11 F 15 12 27
29 Frímann Ólafsson GG 24 F 15 12 27
30 Símon Halldórsson GSG 13 F 11 15 26
31 Sigurður Gestsson GR 13 F 12 14 26
32 Jóhann Kristinsson GR 5 F 12 14 26
33 Henning Haraldsson GR 12 F 14 12 26
34 Þorlákur S Helgi Ásbjörnsson GS 7 F 15 11 26
35 Baldvin Gunnarsson GS 11 F 15 11 26
36 Úlfar Gíslason GO 21 F 10 15 25
37 Ásgerður Þórey Gísladóttir GKG 19 F 11 14 25
38 Aron Örn Viðarsson GSG 3 F 9 15 24
39 Halldór Guðlaugsson GR 24 F 10 14 24
40 Lárus Hrafn Lárusson GR 12 F 10 14 24
41 Svavar Jóhannsson GVS 22 F 11 13 24
42 Eyþór K Einarsson GKG 8 F 11 13 24
43 Sveinbjörn Bjarnason GSG 12 F 14 10 24
44 Einar Vignir Hansson GKG 11 F 14 10 24
45 Karl Heimir Karlsson GR 9 F 14 10 24
46 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 13 F 10 13 23
47 Hrafn Þórsson GKG 13 F 10 13 23
48 Dagbjartur Björnsson GK 15 F 11 12 23
49 Þórir Gíslason GK 13 F 12 11 23
50 Axel Jóhann Ágústsson GR 13 F 14 9 23
51 Gísli B Blöndal GR 11 F 8 14 22
52 Guðmundur L. Pálsson GG 11 F 9 13 22
53 Guðlaugur B Sveinsson GK 6 F 9 13 22
54 Hjörleifur Larsen Guðfinnsson GK 8 F 11 11 22
55 Pétur Bjarnason GO 16 F 13 9 22
56 Benedikt Gunnarsson GSG 12 F 7 14 21
57 Bragi Benediktsson GO 17 F 7 14 21
58 Eggert Ólafsson GKG 21 F 10 11 21
59 Steinar Birgisson GM 11 F 11 10 21
60 Davíð Karl Andrésson GVS 22 F 7 13 20
61 Sigurður Sveinbjörnsson GO 24 F 8 12 20
62 Þorbjörg Jónína Harðardóttir GK 11 F 8 12 20
63 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 F 11 9 20
64 Jón Hermann Karlsson GR 10 F 11 9 20
65 Birgir Heiðar Þórisson GÁS 20 17 20
66 Þóroddur Halldórsson GG 16 F 10 9 19
67 Hinrik Stefánsson GR 12 F 11 8 19
68 Steinn Mar Helgason GL 13 F 8 9 17
69 Hafdís Hafliðadóttir GR 25 F 5 11 16
70 Úlfar Þór Marinósson GO 18 F 8 8 16
71 Eysteinn Marvinsson GS 24 F 8 8 16
72 Gerða Kristín Hammer GS 20 F 7 8 15
73 Vilhjálmur Svan Jóhannsson GO 15 F 7 8 15
74 Eiríkur Jónsson GM 14 F 7 7 14
75 Stefán Viðar Grétarsson GHG 20 F 8 6 14
76 Ásgeir Hjálmar Sigurðsson GKG 21 9 13
77 Garðar Páll Vignisson GG 21 F 3 7 10
78 Bjarni Gunnar Guðmundsson GO 14 F 4 6 10
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024