Zach Johnson landar styrktarsamningi við John Deere
Landbúnaðarvélaframleiðandinn John Deere hefir skrifað undir samning til margra ára um að gerast styrktaraðili PGA Tour kylfingsins Zach Johnson.
Johnson, sem er nr. 6 á heimslistanum sem stendur mun því vera með John Deere lógóið á golfpokanum sínum í öllum keppnum.
Hluti af styrknum rennur til góðgerðarmála sem Zach styrkir gegnum Zach Johnson Foundation, en stofnunin einbeitir sig að þurftugum börnum og fjölskyldum.
„Við dáumst að Zach Johnson sem keppanda og heildar gildunum sem hann stendur fyrir í lífi sínu,“ sagði James Field, forseti Deere’s Worldwide Agriculture & Turf Division.
„Við teljum að Zach sé fulltrúi gilda í kjarnann sem John Deere vörumerkið er þekkt fyrir. Hann hefir heilindi sem ekki eru dregin í efa og hefir sýnt mikla skuldbindingu við starf sitt, fjölskyldu og samfélag og er einn af mestu hágæða kylfingunum í golfinu í dag.“
Zach Johnson bætti við: „Það eru forréttindi að fá að vera fulltrúi John Deere, sem er eitt dáðasta fyrirtæki heims.“
„Það er heilmikil ábyrgð að vera treyst fyrir að vera fulltrúi fyrirtækis sem er þekkt um heiminn fyrir sterk gildi sín. Ég hlakka einlæglega til þess að vera fulltrúi þess.“
Zach Johnson sigraði á John Deere Classic á PGA Tour árið 2012 og er félagi í framkvæmdarnefnd mótsins.
Auk þess að vera helsti styrktaraðili John Deere Classic, þá er John Deere, þetta þekkta merki með höfuðstöðvar í Illinois einnig opinber styrktaraðili hvað snertir útbúnað á golfvöllum í mótum PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024