Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gene Sauers ——— 22. ágúst 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Gene Sauers. Hann er fæddur 22. ágúst 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, 22. ágúst 1937 – 4. janúar 2023 (85 ára); Gene Sauers, 22. ágúst 1962 (60 ára); Paola Moreno, 22. ágúst 1985 (37 ára); Brittany Lang 22. ágúst 1985 (37 ára); Alana Uriell, 22. ágúst 1996 (26 ára) …. og ….

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is