Hulda Magnúsardóttir, GKS. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2012 | 19:10
GKS: Hulda Magnúsardóttir sigraði í 9 holu upphitunarmóti á Siglufirði
Í dag fór fram á Hólsvelli á Siglufirði 9 holu upphitunarmót. Mótið var innanfélagsmót og spilað með fullu setti en ekki 1 kylfu eins og oft áður, vegna þess að völlurinn kemur vel undan vetri og spáð var góðu veðri. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf. Þátttakendur voru 17, þar af 4 kvenkylfingar.
Helstu úrslit í mótinu urðu þau Hulda Guðveig Magnúsardóttir sigraði í punktakeppninni; var með 22 glæsipunkta!!!. Á besta skori dagsins var Jóhann Már Sigurbjörnsson, en hann spilaði holurnar 9 á 37 höggum.
Úrslit í punktakeppninni:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
1 | Hulda Guðveig Magnúsardóttir | GKS | 21 | F | 0 | 22 | 22 | 22 | 22 |
2 | Jóhann Már Sigurbjörnsson | GKS | 8 | F | 0 | 20 | 20 | 20 | 20 |
3 | Grétar Bragi Hallgrímsson | GKS | 17 | F | 0 | 20 | 20 | 20 | 20 |
4 | Ingvar Kristinn Hreinsson | GKS | 13 | F | 0 | 19 | 19 | 19 | 19 |
5 | Sævar Örn Kárason | GKS | 10 | F | 0 | 18 | 18 | 18 | 18 |
6 | Jóhanna Þorleifsdóttir | GKS | 26 | F | 0 | 17 | 17 | 17 | 17 |
7 | Ólína Þórey Guðjónsdóttir | GKS | 24 | F | 0 | 17 | 17 | 17 | 17 |
8 | Kári Freyr Hreinsson | GKS | 15 | F | 0 | 16 | 16 | 16 | 16 |
9 | Ólafur Haukur Kárason | GKS | 13 | F | 0 | 13 | 13 | 13 | 13 |
10 | Þröstur Ingólfsson | GKS | 20 | F | 0 | 13 | 13 | 13 | 13 |
11 | Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson | GKS | 17 | F | 0 | 13 | 13 | 13 | 13 |
12 | Markús Rómeó Björnsson | GKS | 25 | F | 0 | 13 | 13 | 13 | 13 |
13 | Þór Jóhannsson | GKS | 17 | F | 0 | 13 | 13 | 13 | 13 |
14 | Ólafur Þór Ólafsson | GKS | 15 | F | 0 | 12 | 12 | 12 | 12 |
15 | Jósefína Benediktsdóttir | GKS | 19 | F | 0 | 11 | 11 | 11 | 11 |
16 | Benóný Sigurður Þorkelsson | GKS | 17 | F | 0 | 11 | 11 | 11 | 11 |
17 | Þorsteinn Jóhannsson | GKS | 8 | F | 0 | 11 | 11 | 11 | 11 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024