GS: Guðmundur Rúnar og Leifur Andri sigruðu á 3. móti Eccohaustmótaraðar GS
Það var góð þátttaka í 3. móti Ecco-haustmótaraðar GS í gær, enda veður til golfleiks framúrskarandi gott, miðað við að komið er fram í síðoktóber. Þátttakendur í gær í Leirunni voru 108, þar af 5 konur. Leikfyrirkomulag var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.
Í höggleiknum sigraði heimamaðurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, sem kom í hús á glæsilegu skori -3 undir pari, 69 höggum! Guðmundur var kominn í -5 undir par en fékk slæma skolla á 16. og 17. braut Hólmsvallar.
Sigurvegari í punktakeppninni var fótboltakappinn úr Kópavogi, HK-ingurinn, Leifur Andri Leifsson, GKG, sem aldeilis sallaði inn punktum, sem urðu alls 48. Glæsilegt afrek það!
Önnur úrslit:
Höggleikur:
1. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, 69 högg
2. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 72 högg
3. sæti Hafþór Barði Birgisson, GSG, 76 högg
4 .sæti Ögmundur Máni Ögmundsson, GR, 77 högg
5. sæti Arnar Unnarsson, GR, 78 högg
6. sæti Axel Þór Rúdolfsson, GR, 78 högg
7. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson, GR, 78 högg
8. sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson, GK, 78 högg
9. sæti Tómas Jónsson, GKG, 78 högg
10. sæti Erlingur Arthúrsson, GHG, 79 högg
11. sæti Tryggvi Þór Tryggvason, GK, 79 högg
Punktakeppni:
1. sæti Leifur Andri Leifsson, GKG, 48 pkt.
2 .sæti Halldór R Baldursson, GR, 42 pkt.
3. sæti Finnbogi Einar Steinarsson, GF, 42 pkt.
4. sæti Stefán Jónsson, GK, 40 pkt.
5. sæti Ellert Arnbjörnsson, GK, 40 pkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024