Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2012 | 19:15

Íslandsmót unglinga í holukeppni: Ragnhildur Kristinsdóttir efst þeirra 16 sem komust áfram í telpuflokki

Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli.

Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.

Hér er listi þeirra 16, sem komust áfram í telpuflokki 15-16 ára og í dag:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6 F 40 38 78 7 78 78 7
2 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8 F 43 42 85 14 85 85 14
3 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 14 F 39 46 85 14 85 85 14
4 Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD 13 F 39 47 86 15 86 86 15
5 Birta Dís Jónsdóttir GHD 11 F 44 43 87 16 87 87 16
6 Hanna María Jónsdóttir GK 14 F 51 43 94 23 94 94 23
7 Elínora Guðlaug Einarsdóttir GS 14 F 44 52 96 25 96 96 25
8 Bergrós Fríða Jónasdóttir GKG 21 F 50 47 97 26 97 97 26
9 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 19 F 50 48 98 27 98 98 27
10 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 14 F 52 47 99 28 99 99 28
11 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 20 F 54 50 104 33 104 104 33
12 Katrín Víðisdóttir GK 28 F 49 57 106 35 106 106 35
13 Elísa Rún Gunnlaugsdóttir GHD 17 F 56 54 110 39 110 110 39
14 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 0
15 Helga Kristín Einarsdóttir NK 0
16 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 0