Systkinin Helga Signý og Böðvar Bragi Pálsbörn
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2019 | 09:04

9 íslensk ungmenni v/keppni í golfi í Flórída

Í Flórída fer fram hið árlega Holiday Classic at Orange County National, dagana 21.-22. desember.

Alls taka 9 íslensk ungmenni þátt í mótinu en þau eru eftirfarandi:

13 ára og yngri hnátur:

Helga Signý Pálsdóttir, GR

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR

 

14-18 ára stúlkur: 

Auður Sigmundsdóttir, GR

Bjarney Ósk Harðardóttir, GR

Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM

Loa Johannsson, GB

 

14-15 ára drengir:

Róbert Leó Arnórsson, GKG

 

16-18 ára piltar:

Orri Snær Jónsson, NK

Böðvar Bragi Pálsson, GR

 

Sjá á stöðuna á Holiday Classic at Orange County National með því að SMELLA HÉR: 

 

Í aðalmyndaglugga: Systkinin Helga Signý og Böðvar Bragi Pálsbörn eru meðal keppenda.