Lorena léttari – Pedro Conesa leit dagsins ljós
Lorena Ochoa bætti við enn öðrum verðlaunum við safnið sitt heima og þessi eru dýrmætari en öll hin til samans. Lorena tilkynnti í gær að hún hefði fætt frumburðinn, strák sem hlotið hefir nafnið Pedro.
„Við erum ánægð að geta tilkynnt að sonur okkar Pedro fæddist í dag (í gær) kl. 8:58 og okkur líðum báðum vel. Pedro er 2,8 kg og 48 cm langur, þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn,“ skrifaði Lorena á Twitter.
Lorena Ochoa er 30 ára og var nr. 1 í kvennagolfinu frá árinu 2007, þar til hún tilkynnti í maí í fyrra að hún hyggðist draga sig í hlé eftir 27 sigra á LPGA, þar af 2 risamótstitla. Hún giftist Andres Conesa, fyrir 2 árum og hjónin tilkynntu í apríl á þessu ári að Lorena væri ófrísk. Conesa er forstjóri mexíkanska flugfélagsins Aeromexico.
Það er ekki lengra síðan en í síðasta mánuði að Lorena var miðpunktur, sem gestgjafi Lorena Ochoa Invitational í heimabæ sínum Guadalajara í Mexíkó, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Hins skoska Catriona Matthew sigraði með 4 höggum.
Í tilefni af fæðingu Pedro mun Golf 1 birta greinaröð hér á næstu dögum þar sem ýmsir golffréttamenn rifja upp skemmtilegar endurminningar sínar frá því þegar Lorena Ochoa var á kafi í keppnisgolfinu, en hún er elskuð af þeim sem og fjölda mörgum aðdáendum sínum og fyrrum félögum á LPGA.
Heimild: Golf Channel
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024