Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2014 | 17:30

Evróputúrinn: Otto enn efstur fyrir lokahring Opna ítalska

Suður-afríski kylfingurinn Hennie Otto er enn efstur fyrir lokahring Opna ítalska í Torínó.

Otto er búinn að spila á samtals 16 undir pari, 200 höggum (67 62 71).

Í 2. sæti er Richie Ramsay á 14 undir pari, 202 höggum (67 69 66) og í 3. sæti Austurríkismaðurinn Bernd Wiesberger enn einu höggi á eftir á 13 undir pari.

Í 4. sæti eru síðan Lee S

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: