GA: Kristján Benedikt Sveinsson sigraði á BYKO Open
Í gær sunnudaginn 14. september 2014 fór fram Byko open á Jaðri. Það voru 120 hressir kylfingar sem mættu til leiks og spiluðu við nokkuð erfiðar aðstæður þar sem það var allhvasst. Sást það á skorinu og þess má geta að CSA leiðréttingarstuðull dagsins er +2.
Úrslit dagsins voru eftirfarandi.
Besta skor – Kristján Benedikt Sveinsson 73 högg.
Í punktakeppninni var mikil spenna og voru þrír kylfingar jafnir með 37 punkta. Eftir að hafa reiknað til baka kom það í ljós að sigurvegarinn í punktakeppninni líkt og í höggleiknum er Kristján Benedikt Sveinsson.
Í öðru sæti varð Sigurður Skúli Eyjólfsson sem hafði betur í baráttunni um 2 sætið við Sævar Pétursson sem endaði því í þriðja sæti.
Nándarverðlaun hlutu svo eftirfarandi:
4. braut – Fannar Már Jóhannsson. 170 cm
6. braut – Mikael Máni Sigurðsson. 284 cm
11. braut – Haraldur Júlíusson. 434 cm.
18. braut – Orri Björn Stefánsson. 420 cm.
Lengsta upphafshögg á 15. Braut. Kristján Benedikt Sveinsson
GA óskar vinningshöfum kærlega til hamingju með árangurinn. Hægt er að vitja vinningana á skrifstofu GA.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024