Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2015 | 08:00

Takið þátt í rannsóknarverkefni um golf!

Hún Tinna Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðistúdent við Háskólann á Bifröst hafði sambandi við Golf 1 og bað um að fá að pósta könnun, sem þau væru að vinna á síðu Golf 1.  Það var velkomið.

Hér er um að ræða rannsóknarverkefni um golf á Akureyri.

Þess er beiðst að sem flestir kylfingar (akureyskir sem aðrir) taki þátt í könnuninni.

Það tekur ekki nema 1-2 mín að svara og stjórnendur verkefnisins væru mjög  þakklátir ef sem flestir tækju þátt!

Hér er linkurinn á könnunina SMELLIÐ HÉR: