Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2015 | 08:00
LPGA: Simin Feng sigraði á lokaúrtökumótinu
Það voru 20 stúlkur sem hlutu fullan þátttökurétt á LPGA eftir að hafa tekið þátt í hinu árlega lokaúrtökumóti LPGA þ.e. Q-school, á LPGA International, í Flórída.
Efstu 20 hlutu fullan þátttökurétt, en stúlkurnar í 21. sæti og þær sem voru jafnar í 45. sætinu eða alls 29 stúlkur í ár hlutu takmarkaðan þáttttökurétt. Samtals voru þær sem hlutu einhvern spilarétt á LPGA 49, í ár.
Sú sem varð í efsta sæti Q-school er kínverska stúlkan Simin Feng. Hún sigraði með yfirburðum átti 7 högg á næstu keppendur, þær Grace Na og Sukapan Budsabakorn, sem er afar glæsilegt.
Hér má sjá hverjar 49 hlutu kortin sín á LPGA og verður Golf 1 með kynningu á þeim öllum 49 líkt og undanfarin ár:
- 1) Simin Feng (Windermere, Fla.) 18 undir pari
- 2) Grace Na (Alameda, Calif.) 11 undir pari
- 3) Budsabakorn Sukapan (Bangkok, Thailand) 11 undir pari
- 4) Cyna Rodriguez (Manila, Philippines)
- 5) Maude-Aimee LeBlanc (Sherbrooke, Canada)
- 6) Megan Khang (Rockland, Mass.)
- 7) Cydney Clanton (Concord, N.C.)
- 8) Ashlan Ramsey (Milledgeville, Ga.)
- 9) Laetitia Beck (Caesarea, Israel)
- 10) Nontaya Srisawang (Chiang Mai, Thailand)
- 11) Gaby Lopez (a) (Mexico City, Mexico)
- 12) Julie Yang (Seoul, South Korea)
- 13) Cheyenne Woods (Phoenix, Ariz.)
- 14) Sandra Changkija (Orlando, Fla.)
- 15) Holly Clyburn (Cleethorpes, United Kingdom)
- 16) Bertine Strauss (Austin, Texas)
- 17) Lindy Duncan (Plantation, Fla.)
- 18) Pannarat Thanapolboonyaras (Roi-Et, Thailand)
- 19) Benyapa Niphatsophon (Bangkok, Thailand)
- 20) Jing Yan (Shanghai, China)
- — 21 – 45 og þær sem voru jafnar í 45. sætinu (Kategoría 17 – takmarkaður spilaréttur á LPGA) —
- 21) Christine Song (Fullerton, Calif.)
- 22) Wichanee Meechai (Bangkok, Thailand)
- 23) Ally McDonald (Fulton, Miss.)
- 24) Stephanie Kono (Honolulu, Hawaii)
- 25) Victoria Elizabeth (Dayton, Ohio)
- 26) Briana Mao (Folsom, CA, Calif.)
- 27) Marion Ricordeau (Bayonne, France)
- 28) Prima Thammaraks (Bangkok, Thailand)
- 29) Jiayi Zhou (Dalian, China)
- 30) Brittany Altomare (Shrewsbury, Mass.)
- 31) Sherman Santiwiwatthanaphong (Buengkan, Thailand)
- 32) Su Oh (Melbourne, Australia)
- 33) Demi Runas (Torrance, Calif.)
- 34) Heather Bowie Young (Fort Worth, Texas)
- 35) Pavarisa Yoktuan (Nakhon Sri Thammarat, Thailand)
- 36) Ani Gulugian (Irvine, Calif.)
- 37) Karlin Beck (Montgomery, Ala.)
- 38) Anne-Catherine Tanguay (Quebec, Canada)
- 39) Nicole Jeray (Berwyn, Ill.)
- 40) Ssu Chia Cheng (New Taipei City, Taiwan)
- 41) Caroline Westrup (Baerum, Norway)
- 42) Samantha Richdale (Kelowna, British Columbia)
- 43) Chie Arimura (Kumamoto, Japan)
- 44) Céline Herbin (Pedreña, Spain)
- 45) Jaclyn Jansen (Effingham, Ill.)
- 46) Ginger Howard (Bradenton, Fla.)
- 47) Jean Reynolds (Newnan, Ga.)
- 48) Hannah Collier (Birmingham, Ala.)
- 49) Paz Echeverria (Santiago, Chile)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024