Hvað er í uppáhaldi hjá Melissu Reid?
Það hefir ekki farið mikið fyrir enska kylfingnum Melissu Reid í golfpressunni hér á landi. Þó er hún meðal betri kylfinga á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET). Hún var m.a. í evrópska Solheim Cup liðinu sigursæla í Killeen Castle nú í haust og svo sigraði hún tvívegis á LET í ár, sem skilaði henni 2. sætinu á Henderson peningalista LET 2011. Hér sýnir Mel á sér hina hliðina þ.e. segir okkur hvað er í uppáhaldi hjá henni, en smekkur hennar er „very British“:
Uppáhaldsfatahönnuður: Alexander McQueen.
Uppáhaldssnyrtivörur: Bobbi Brown.
Uppáhaldsverslun: The one and only Jack Wills – Fabulously British.
Uppáhaldsmatur: Ítalskur.
Uppáhaldsdrykkur: Evían vatn.
Uppáhaldsdesert: Súkkulaðikaka með súkkulaðikremi.
Uppáhaldskvikmynd: Superbad.
Uppáhaldstónlist eða tónlistarmenn: Kings of Leon.
Uppáhaldsbók: hef ekki áhuga á lestri bóka.
Uppáhaldseign: Hundurinn minn Freddie.
Uppáhaldstæki: iPhone.
Uppáhaldsbíll: Audi.
Uppáhaldsborg: San Diego.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024