Rachel Uchitel, 39 ára, fyrrum hjákona Tiger sem eignaðist barn 2012.
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 29. 2011 | 20:00

Rachel Uchitel, fyrrum hjákona Tiger, ófrísk

Rachel Uchitel, sú hjákvenna Tigers sem kom fyrst fram síðla árs 2009 og upplýsti um framhjáhald Tiger, með dramatískum afleiðingum fyrir þennan fyrrum nr. 1 á heimslistanum er nú aftur í fréttum. Hún á von á barni í apríl 2012… að vísu ekki með Tiger. Hún er nú gift tryggingasölumanninum Matt Hahn, en þau kynntust í nóvember 2010 og bjuggu saman stuttan tíma í New York áður en þau fluttust til San Francisco og giftu sig.

Hér má sjá grein með nánari smáatriðum um Rachel Uchitel: