GKG: Særós Eva sigraði Jólapúttmót barna- og unglinga á 27 glæsilegum púttum!
Það var Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem sigraði í jólapúttmóti barna- og unglinga hjá GKG á 27 púttum, sem þýðir 9 einpútt á hring! Særós Eva var nýlega valin í afreksmannahóp GSÍ 2012.
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari, skrifaði eftirfarandi á heimasíðu GKG um Jólapúttmótið:
(Þann 28. desember 2011) fór fram Jólapúttmót barna og unglinga í GKG. Þátttakan var góð en alls mættu 27 strákar og 7 stelpur og allir voru í jólaskapi. Leiknir voru tveir hringir og taldi betri hringurinn í keppninni. Úrslitin má sjá hér fyrir neðan en einnig er hægt að skoða nokkrar myndir með því að fara í myndasafnið á gkg.is. Í verðlaun voru Titleist golfhúfur og fá verðlaunahafar þær afhentar á næstu æfingu hjá Hlyni. Æfingar hefjast á ný 4. janúar (þ.e. hófust í gær!)
Púttmótaröð barna og unglinga hefst síðan laugardaginn 7. janúar og verður hægt að pútta frá kl. 10-12 í Kórnum.
Við óskum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn og þökkum öllum fyrir að mæta og hafa gaman.
Þökkum kærlega fyrir (liðið ár) og sjáumst hress (2012).
Bestu kveðjur frá þjálfurunum ykkar.
Stúlkur
1. sæti Særós Eva Óskarsdóttir 27
2. sæti Elísabet Ágústsdóttir 32
3. sæti Aníta Lórenzdóttir 33
Freydís Eiríksdóttir 34
Hulda Clara Gestsdóttir 34
Herdís Lilja Þórðardóttir 36
Eva María Gestdóttir 40
Drengir
1.-2. sæti Kristófer Orri Þórðarson 28
1.-2. sæti Egill Ragnar Gunnarsson 28
3. sæti Sigurður Arnar Garðarsson 29
Daníel Hilmarsson 30
Sólon Baldvin Baldvinsson 30
Magnús Friðrik Helgason 30
Ásbjörn Freyr Jónsson 31
Björn Leví Valgeirsson 31
Gizur Gottskalksson 32
Ísak Hallmundarson 32
Sverrir Ólafur Torfason 32
Páll Hróar Helgason 32
Breki Blöndal 33
Hilmar Leó Guðmundsson 33
Þorsteinn Breki Eiríksson 33
Baldur Einarsson 33
Ragnar Már Garðarsson 34
Gústav Lúðvíksson 34
Einar Ólafsson 34
Arnar Milutin Heiðarsson 35
Óskar Ingólfsson 35
Viktor Snær Ívarsson 35
Gunnar Steinn Guðlaugsson 35
Eiður Atli Rúnarsson 38
Sigurjón Orri Ívarsson 38
Gísli Gottskálk Þórðarson 40
Hilmar Örn Valdimarsson 41
Viktor Rivin Óttarsson 43
Ásvaldur Sigþórsson 46″
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024