Dýr á golfvöllum: Þrífótur
Það er mikið af krókódílum við og á TPC Louisiana golfvellinum, en mót vikunnar á PGA Tour, Zurich Classic fer einmitt fram þar.
Einn krókódíllinn stendur skör framar en aðrir … og það jafnvel þó hann sé aðeins á 3 fótum: Þrífótur (eða Tripod upp á ensku).
Golfáhugamenn fá að fylgjast með Þrífót einu sinni á ári á þessu móti, en hann á það til að vappa yfir brautir þegar minnst varir og vekur alltaf mikla athygli.
Hann hefir verið fastur liður á Zurich Classic allt frá árinu 2004, þegar TPC Louisiana opnaði.
Aðeins Þrífótur veit hvernig hann missti hægri framlöpp sína, en menn geta sér til að það hafi verið vegna bardaga við annan krókódíl um yfirráðasvæði.
Sagt er að Þrífótur sé feiminn – svona af krókódíl að vera – en hann sést oft við 17. og 18. brautina á TPC Louisiana í Avondale.
Um 20 krókódílar eru á eða við TPC Louisiana og þeir allir og sérstaklega þó Þrífótur, eru lagnir við að koma sér í fréttirnar.
Golfvallarstarfsmaður TPC Louisiana, Robb Arnold sagði þannig 2013: „Ég sé hann (Þrífót) ekki nema 2-3 sinnum á ári. En þegar mótið (Zurich Classic) hefst þá kemur hann miklu meira upp úr vatnshindruninni en venjulega.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024