Magnús Gunnlaugsson
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Gunnlaugsson – 15. maí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Magnús Gunnlaugsson. Magnús er fæddur 15. maí 1968 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Magnúsar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Magnús Gunnlaugsson – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ken Venturi (15. maí 1931 – 17. maí 2013); Henry Dudley Wysong, Jr., (15. maí 1939 – 29. mars 1998); James Bradley Simons (15. maí 1950 – 8. desember 2005); Indverski kylfingurinn SSP Chowrasia, 15. maí 1978 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Álvaro Velasco Roca, 15. maí 1981 (37 ára); Pablo Larrazabal, 15. maí 1983 (35 ára); Caroline Rominger, 15. maí 1983 (35 ára) – svissneskur kylfingur á LET; Garðálfarnir Garðaþjónusta, 15. maí 1987 (31 árs).

Golf 1 óskar öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is