Golfvellir í Cádiz á Spáni: Arcos Gardens Golf Club & Country Estate (nr. 3 af 3)
Arcos Golf & Garden Estate er hannað af Landmark, hönnuðum PGA West, Palm Beach Polo og Ocean golfvallarins á Kiawah eyju í Bandaríkjunum. Völlurinn er frábær skemmtun fyrir öll getustig í golfi allt frá atvinnumanninum til háforgjafaráhugamannsins í golfi. Svo er hann undurfallegur, í 300 ára olífutrjálundi, með karóbtré, furur og suðræn blóm og runna um allt.
Það eru 5 teigastaðsetningar við hverja holu. Um 107 sandglompur og vötn, sem koma við sögu reyna á nákvæmni kylfinga, þó að brautir séu fremur víðar. Einkennisbraut vallarins er 16. brautin, þar sem er fallegt útsýni yfir hvíta bæinn, Arcos de la Frontiera (sjá mynd hér að neðan):
Til þess að sjá myndaseríu frá Arcos Gardens golfvellinum, smellið HÉR:
Fyrir bókanir á Arcos Gardens, svítur eða annað, vinsamlegast hringið í Hörð Hinrik Arnarson hjá Heimsferðum í síma 618-4300 eða sendið vefpóst á sport@heimsferdir.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024