Alexa Stirling Fraser
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Alexa Stirling Fraser – 5. september 2018

Það er Alexa Stirling Fraser, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún var fædd 5. september 1897 og hefði orðið 121 árs í dag hefði hún lifað, en Alexa dó 15. apríl 1977. Sjá má eldri umfjöllun Golf 1 um Alexu Stirling Fraser í greinaflokknum kylfingar 19. aldar með því að SMELLA HÉR;

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru

Thomas Charles Pernice Jr. 5. september 1959 (59 ára); Grétar (Gressi) Agnars, 5. september 1972 (46 ára); Ingvar Karl Hermannsson, 5. september 1982 (36 ára) … og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is