Valdís hitti Gary Player
Eftir LET mótið Fatima Bint Mubarak Ladies Open, þar sem Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL lauk keppni T-49 skrifaði hún eftirfarandi á vefsíðu sína:
„Þá er fyrsta móti ársins lokið. Ég strögglaði svolítið með vindinn fyrstu tvo dagana og púttin á öðrum degi og náði einfaldlega ekki að skora. Það er stundum svoleiðis 🙂 þetta var fínt upphitunarmót til þess að sjá hvað þarf að bæta fyrir næstu mót. Ég held til Ástralíu þann 23. Janúar og spila í úrtökumóti fyrir ástralska túrinn og svo hef ég fengið staðfest að ég er inni í Vic Open mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Það verður fínt að koma heim í þessa 10 daga og fínissera aðeins hlutina áður en ég held út aftur í langa törn. Læt eina mynd fylgja með sem ég let taka af mér með Gary Player sem var staddur á svæðinu 🙂„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024