Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2019 | 23:30

Evróputúrinn: Lowry efstur í hálfleik í Abu Dhabi – Hápunktar 2. dags

Það er Írinn Shane Lowry, sem er efstur á móti vikunnar á Evróputúrnum, Abu Dhabi HSBC Championship presented by EGA.

Mótið fer fram dagana 16.-19. janúar 2019 í Abu Dhabi GC, í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Lowry hefir spilað á samtals 12 undir pari, 132 höggum (62 70).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Abu Dhabi HSBC Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Abu Dhabi HSBC Championship SMELLIÐ HÉR: