Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2019 | 07:00

Bestu ófarirnar í golfi (7) – Að slá g. sinnep

Hér að neðan er myndskeið af dæmigerðu tilviki þar sem verið er að ná hinu fullkomna höggi en eitthvað kemur á milli! 🙂

Og þetta eitthvað væri ekki þarna nema af því að maður á „heimsins bestu vini.“

What are friends for?

En þegar allt kemur til alls er það kylfingurinn, sem ekki nær að slá gegnum sinnepið!

„Can´t cut the mustard“, í sinni eiginlegu merkingu! 🙂

(M.ö.o. hér er um útúrsnúning á enskum orðatiltæki að ræða, sem ekki er beint hægt að þýða.

 „To cut the mustard“ („Að skera sinnepið“)  er að takast eitthvað; en eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði tekst kylfingnum það ekki.)

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: