Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2019 | 08:00

Bestu ófarirnar í golfi (8) – Beint í höfuðið

Þessi náungi í bleikpastellitaða bolnum er að reyna enn eitt vinsæla höggið – að reyna að slá yfir hindrun, sem er beint fyrir framan hann.

Þó tæknin hafi verið til staðar hjá honum þá tók boltinn þetta skringilega skopp og endursentist beint í höfuðið á honum, þannig að hann féll við.

Það er vonandi að hann hafi staðið strax upp aftur en við erum ekki viss.

Svona höfuðhögg geta líklega verið býsna sársaukafull.

En þetta hefur fólk af því að halda að það sé Phil, en kemst svo fljótlega að því að það er það ekki!

Hér má sjá myndskeið af atvikinu SMELLIÐ HÉR: