Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 09:00

GK og GV á handmáluðu korti m/400 bestu golfvöllum heims

Awsome Maps er lítið fyrirtæki sem sem er staðsett í Berlín.

Eitt af því sem fyrirtækið hefir hannað er handmálað heimskort, þar sem merkt eru inn á 400 bestu golfvellir heims.

Ísland á sinn hlut í þessum 400 völlum; en á kortinu eru Hvaleyrin og Vestmannaeyjavöllur fulltrúar Íslands.

Framleiðendur heimskorts golfvallanna 400 segja að kortið eigi m.a. að þjóna sem „Bucket-list“ þ.e. sem listi yfir velli, sem allir kylfingar ættu að reyna að spila á lífstíð sinni.

Fá má meiri upplýsingar um heimskortið og e.t.v. panta það með því að SMELLA HÉR: