Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2019 | 23:00

Evróputúrinn: Bestu púttin 2018

Hér í þessari upprifjun af höggum á Evróputúrnum 2018 kemur myndskeið af þeim púttum sem sérfræðingum þóttu einna eftirminnilegust frá árinu 2018.

Eitt flottasta púttið á árinu 2018 á Evróputúrnum átti kanadíski kylfingurinn Adam Hadwin.

Það kom á 3. hring Mexico Championship 2018 í Club de Golf Chapultepec—

Sjá má myndskeið með 20 bestu púttum á Evróputúrnum 2018 með því að SMELLA HÉR: