Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ólöf Ásgeirsdóttir og Sigvarður Hans Ísleifsson – 22. janúar 2019

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir:  Ólöf Ásgeirsdóttir og Sigvarður Hans Ísleifsson.

Ólöf er fædd 22. janúar 1959 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Ólafar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Ólöf Ásgeirsdóttir

Ólöf Ásgeirsdóttir – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Sigvarður Hans er fæddur 22. janúar 1979 og á því 40 ára stórafmæli í dag.

Sigvarður Hans Ísleifsson

Sigvarður Hans Ísleifsson – 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Becky Pearson, 22. janúar 1956 (63 ára);  Barb Thomas Whitehead, 22. janúar 1961 (58 ára); Sigurbjörn Sigfússon, 22. janúar 1968 (51 árs);  Unnur Ólöf Halldórsdóttir, GB, 22. janúar 1973 (46 ára); Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, 22. janúar 1985 (34 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum, sem og öllum kylfingum sem afmæli í dag eiga innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is