Jón H. Karlsson í sveiflu
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jón H. Karlsson – 24. janúar 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Jón H. Karlsson. Jón fæddist 24. janúar 1949 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Hann er landskunnur Valsari og mikill kylfingur. Jón er kvæntur Erlu Valsdóttur og eiga þau dæturnar Tinnu, Sif, Þóru Dögg, Ragnhildi Ýr og Erlu Björk. Fyrir á Jón soninn Úlf Inga með Huldu Brynjúlfsdóttur. 

Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ingunni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Jón H. Karlsson

Jón H. Karlsson – Innilega til hamingju með 70 ára merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir, GO, 24. janúar 1962 (57 ára); Kim Saiki Maloney, 24. janúar 1966 (53 ára); Hermann Hauksson, 24. janúar 1972 (47 ára); Aldilson da Silva, 24. janúar 1972 (vann í Sishen Golf Club á Vodafone Origins of Golf mótaröðinni á Sólskinstúrnum 2. september 2011 – 47 ára); Jason Knutzon, 24. janúar 1976 (43 ára ); Ingvar Jónsson, GÞ, 24. janúar 1981 (38 ára); Ingunn Einarsdóttir, GKG, 24. febrúar 1983 (36 ára); Antti Juhani Ahokas 24. janúar 1985 (34 ára); Anna Birna, 24. janúar 1987 (32 ára) …. og …. Gnúpur GK

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem eiga afmæli í dag innilega til hamingju með daginn!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is