Evróputúrinn: Li og DJ efstir f. lokahringinn í Sádí
Það eru kínverski kylfingurinn Haotong Li og Dustin Johnson (DJ) frá Bandaríkjunum, sem eru efstir og jafnir fyrir lokahring Saudi International powered by SBIA móti vikunnar á Evróputúrnum.
Báðir hafa spilað á samtals 16 undir pari, hvor, 194 höggum; DJ ( 68 61 65) og Li (67 65 62).
Li átti stórglæsilegan hring, sem hann fékk 2 fugla og 4 erni á, en því miður líka einn tvöfaldan skolla – Engu að síður stórgóður 3. hringur hjá Li upp á 8 undir pari, 62 höggum!!!
Báðir hafa nokkra yfirburði því sá næsti sem er einn í 3. sæti, Tom Lewis frá Englandi er 5 höggum á eftir; búinn að spila á 11 undir pari, 199 höggum (71 66 62). Lewis átti líka stórglæsilegan hring á 8 undir pari, en hann ásamt Li voru á lægsta skorinu á 3. hring. Lewis fór þó öðruvísi að því hann skilaði skollalausu skorkorti með flottum 8 fuglum á!!!
Það sem bar hæst til tíðinda í dag er að Sergio Garcia var rekinn úr mótinu fyrir fyrir brot á reglu 1.2a þ.e. fyrir óíþróttamannslega hegðun fyrir að berja flatir með pútternum sínum, þegar ekki gekk sem átti, að hans mati í mótinu. Garcia hefir þegar beðist afsökunar á framferði sínu, sem er svo sem ekkert nýtt, enda skapmaður á ferð hér.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Saudi International powered by SBIA, móti vikunnar á Evróputúrnum SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Saudi International powered by SBIA SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024