PGA: Ein fallegasta sagan af WM Phoenix Open 2019
Par-3 16. holan á TPC Scottsdale telst til frægustu golfhola í heiminum. Hún er umkringd áhorfendapöllum á alla vegu þar sem golfáhangendur Waste Management Phoenix Open fagna hávært eða púa á högg kylfinganna.
Oftar en ekki eru áhorfendur ölvaðir.
Ein fallegasta sagan á Waste Management Phoenix Open átti sér stað sl. þriðjudag á æfingahring fyrir mótið sjálft.
Á þeim degi var Amy Bockerstette, ungur kylfingur með Downs heilkennið meðal áhorfenda þegar henni bauðst að slá á par-3 16. brautinni, en PGA Tour kylfingarnir Matt Kuchar og Gary Woodland voru einmitt á þeirri holu þá.
Amy lét þúsundir áhorfenda ekkert hafa áhrif á sig …. hún naut andartaksins… þrátt fyrir að upphafshögg hennar hafi farið út í bönker.
„Þú getur þetta!“ sagði hún við sjálfa sig. Og hvort hún gat!!!
Hún sló bolta sinn upp úr sandglompunni beint að pinna og púttaði síðan örugglega ofan í holu fyrir pari …. við fagnaðarlæti þúsunda!!!
Þetta er eitt eftirminnilegasta mómentið á þessari sögufrægu holu … og eitt flottasta parið!!!
Eftir að hafa spilað 16. með Amy sagði Gary Woodland m.a: „Við getum öll lært af henni!„
„Ég sagði við hana að hún væri okkur öllum hvatning og við gætum öll lært af henni. Hún var svo sæt, og æst og ánægð og það er eitthvað sem við getum öll lært af.„
Sjá má myndskeið af Amy og PGA Tour kylfingunum 2 þegar hún fékk par á par-3 16. holuna á TPC Scottsdale
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024