David Barnwell golfkennari ársins 2018
David George Barnwell var kosinn PGA kennari ársins á félögum sínum í PGA á Íslandi.
Er hann vel að viðurkenningunni kominn, en hann hefir unnið að uppbyggingasrtarfi meðal barna og unglinga í golfinu hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
Á facebook síðu sinni þakkaði David fyrir sig með eftirfarandi orðum:
„What an honour to be your Teacher of the year!!
I would just like to thank all those PGA professionals that voted for me as Icelandic Teacher of the year 2018.
& at the same time to congratulate the other 7 Professionals that were nominated,you are all winners.
& of course an equal part of this honour must go to our team of Professionals Snorri Páll Ólafsson,& Ingi Rúnar Gíslason.at GR.
What a team that was!!
& at the same time I would like to wish Ingi all the best with his new adventure.
Thanks again.
Afram Island (PGA!!)
Afram GR!!“
Þeir sem hafa verið útnefndir PGA kennarar ársins undanfarin 12 ár eru eftirfarandi golfkennarar:
2007 Árni Jónsson
2008 Staffan Johannson
2009 Arnar Már Ólafsson
2010 Brynjar Eldon Geirsson
2011 Derrick Moore
2012 Sigurpáll Geir Sveinsson
2013 Magnús Birgisson
2014 Heiðar Davíð Bragason
2015 Derrick Moore
2016 Derrick Moore
2017 Derrick Moore
2018 David George Barnwell
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024