Rocco Mediate átti við áfengisvanda að glíma
Rocco Mediate hefir upplýst að hann hafi átt við áfengisvanda að stríða.
Mediate er sexfaldur sigurvegari á PGA Tour og þrefaldur sigurvegari á PGA Tour Champions og varð, svo sem frægt er orðið í 2. sæti á Opna bandaríska.
Mediate sem nú er 56 ára segir að hann hafi algjörlega hætt drykkju 23. október 2017 eftir að hafa drukkið á hverjum degi fram að því.
„Ég get sagt ykkur að frá því síðasta október þá leið ekki dagur, árum saman, fyrir þann mánuð að ég fékk mér ekki drykk,“ sagði Mediate í viðtali við Vince Cellini á Golf Channel.
„Ég vissi það á þeim tíma að áfengið myndi hafa betur gegn mér.“
Hann segist jafnvel hafa spilað ölvaður á atvinnumótunum.
„Ég algjörlega spilaði (meðan ég drakk). Það var mér bara eðlilegt. Þetta var bara vani á hverjum degi.„
Mediate er auðvitað frægur fyrir bráðabanann við Tiger Woods á Torrey Pines 2008, þegar þeir spiluðu 91 holu frá fimmtudegi til mánudags. Mediate beið lægri hlut fyrir Tiger.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024