Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2019 | 08:00

PGA: Huey Lewis m/ högg dagsins á Pebble Beach

Það var popparinn Huey Lewis, sem átti högg 1. dags á Pebble Beach Pro-Am.

Hann sló beint úr flatarglompu ofan í holu á par-5 18. holu Pebble Beach Golf linksaranum.

Huey Lewis er fæddur 5. júlí 1950 og því 68 ára.

Hann hefir átt smelli á borð við If this is it“ (1983); „The Power of Love“ (1985) og „Stuck with you„, „Hip to be Square“ og „Jacobs Ladder“ (1986), af plötunni Fore!

Sjá má högg dagsins hjá Huey Lewis með því að SMELLA HÉR: