Tiger og Zuel í samvinnu
Fyrrum kylfingur á Evrópumótaröð kvenna, Henni Zuel er farin að vinna á GOLFTV og er þar titluð sem „Lead Tour Correspondent”, þ.e. hún fær að taka viðtöl og fylgjast með kylfingum á PGa Tour fyrir „Streaming“-þjónustu GOLFTV.
Nú hefir hún fengið sérstakt verkefni en það er að fylgjast með Tiger Woods.
Og samstarfið við Tiger hófst á móti vikunnar á PGA Tour núna, þ.e. Genesis Open, sem fram fer 11.-17. febrúar í Riviera Country Club, í Kaliforníu og lýkur á morgun.
Hlutverk Zuel næstu vikur er að fylgjast með Tiger bæði utan og innan vallar í mótinu; hún segir frá Tiger við keppni, þegar hann er við æfingar og samvinnu hans við teymi sitt.
Og hver er kylfingurinn Henni Zuel?
Þeirri spurningu hefir Golf1 svarað í grein um Zuel frá árinu 2014 og má rifja upp með því að SMELLA HÉR:
Hvað segir Zuel um þá stefnu sem hún hefir í lífinu? „Golf er ástríða mín og var þegar á yngri árum lífsfylling mín – það byrjaði allt með því að taka fyrstu skrefin í golfinu allt að þátttöku í Evrópumótaröð kvenna og nú er ég komin í hlutverk golffréttamanns og flyt fréttir af stærstu mótunum fyrir golfáhangendurna, sem sitja heima.“
Tiger Woods: „Ég er glaður með þá jákvæðu mótttökur sem fyrstu þættirnar á GOLFTV hafa fengið hjá golfáhangendum.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024