Afmæliskylfingur dagsins: Murle Breer ——— 20. febrúar 2019
Afmæliskylfingur dagsins er bandaríski kylfingurinn Murle MacKenzie Lindstrom Breer. Murle er fædd 20. febrúar 1939 í St. Petersburg, Flórída og á því 80 ára merkisafmæli í dag!!! Hún er best þekkt fyrir að sigra á Opna bandaríska kvenrisamótinu 1962. Hún keppti sem Murle MacKenzie þar til hún gifti sig í 1. sinn árið 1961, en þá keppti hún sem Murle Lindstrom þar til hún gifti sig í 2. sinn árið 1969.
Murle komst á LPGA árið 1958. Fyrsti sigur hennar var á risamótinu 1962 þar sem hún bara sigurorð af þeim Jo Ann Prentice og Ruth Jessen með 1 höggi á Opna bandaríska kvenrisamótinu, eins og sagði, sem haldið var í Dunes Golf Club á Myrtle Beach, í Suður-Karólínu fylki. Breer vann 3 önnur LPGA mót á 7. áratugnum og eina blandaða keppni 1970. Hún hætti sem atvinnumaður 1984.
Í yfri 2 áratugi rak Breer golfskóla í High Hampton Inn Country Club í vesturhluta N-Karólínu. Hún og eiginmaður hennar, Robert Breer, sem er geimferða verkfræðingur, eiga tvær dætur Tracy og Vicki.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stewart Murray „Buddy“ Alexander 20. febrúar 1953 (66 ára); Leonard C Clements, 20. febrúar 1957 (62 ára); Hilmar Theodór Björgvinsson (58 ára); Erlingur Arthúrsson, (57 ára); Charles Barklay, 20. febrúar 1963 (56 ára); Jeff Maggert, 20. febrúar 1964 (55 ára); Þórður Vilberg Oddsson, 20. febrúar 1966 (53 ára); Hermóður Sigurðsson, 20. febrúar 1971 (48 ára); Fredrik Anderson Hed, 20. febrúar 1972 (47 ára); Yeh Wei-tze, 20. febrúar 1973 (46 ára); Caroline Afonso, 20. febrúar 1985 (34 ára) á LET; Theodór Emil Karlsson, 20. febrúar 1991 (28 ára) … og ….
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024