The Masters í tölum
Hér verður getið um nokkrar tölur sem tengjast Masters risamótinu, en það var Wallet Hub, sem tók þær saman og við birtum hér einhverjar athyglisverðustu staðreyndirnar:
1 – 61-
Hin fræga Magnolia Lane, gatan sem endar í klúbbhúsi Augusta National er 300 metra löng og við hana eru 61 Magnólíu tré.
2 – 182,9 –
Heildareignir tveggja ríkustu meðlima Augusta National golfklúbbsins eru metnar á 189,2 milljarða bandaríkjadala.
3 – 8000 –
Það eru meir en 8000 dagar frá því að Tiger Woods vann fyrsta Masters titil sinn 1997. Og það eru tæp 5100 dagar síðan að hann fagnaði síðast sigri. Spurning hvort seinni talan breytist í kvöld og Tiger bæti 15. risatitli sínum í safnið og minnki bilið milli sín og Jack Nicklaus?
4 – 6 –
Sex kylfingar hafa verið sigurvegarar á Masters 40 ára og eldri (Ben Hogan, Sam Snead, Gary Player, Jack Nicklaus, Ben Crenshaw, Mark O’Meara). Elsti sigurvegarinn til þessa er Jack Nicklaus, en hann sigraði á Masters risamótinu árið, 1986, þá 46 ára.
5 – 682.000 –
Árið 1949 hlaut sigurvegarinn í fyrsta sinn „græna jakkann.“ Slíkur grænn jakki kostar 250 dollara. En jakki Horton Smith sem sigraði á Masters tvívegis fór fyrir 682.000 dollara á uppboði, árið 2013.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024