PGA: Eru yfirvaraskegg að komast í tísku meðal kylfinga á PGA, eftir að Wagner vann Sony Open?
„Konan mín hatar það“ viðurkennir Montford Johnson Wagner talandi um yfirvaraskegg sitt… en bætir við að þykka, svarta yfirvaraskeggið hans fái að skreyta andlit hans fram á vor.
„Ég ætla að vera með það til 1. apríl þegar ég spila á Masters,“ sagði Montford. „Yfirvaraskeggið fær að vera.“
Það er ekki mikil saga á bakvið skeggið. Montford rakaði sig bara ekki í kringum Þakkargjörðarhátíðina og sagði: „ég vildi ekki raka það í burtu vegna þess að ég hef aldrei verið með mikið skegg.“
Montford sagðist hafa rakað af sér alskeggið, en líkað við yfirvaraskeggið.
„Ég hef þurft að koma mér upp þykkum skráp,“ sagði hann. „Vinir mínir í Charlotte eru farnir að uppnefna mig „Juan“ eða „Carlos,“ þar sem þeim finnst þetta heldur suður-amerískt latínóa útlit á mér.“
Spurningin er hvort nú komist í tísku meðal kylfinga PGA að vera með yfirvaraskegg? Hvernig það lítur út er hægt að sjá á nokkrum myndum hér að neðan:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024