Hakkarar komust inn á forgjafarsíðu Trump
Svo virðist sem Trump Bandaríkjaforseti hafi nýlega spilað einn besta hring lífs síns, en skor upp á 68 var fært inn á forgjafarsíðu hans.
Sagt var að Trump hefði spilað 68-hringinn í apríl sl.
Síðan var fullt af hringjum færðir inn með skor upp á 100, sem stingur svolítið í stúf við forgjöf forsetans, sem sögð er vera 1,8.
„Athygli okkar hefir beinst að fréttum þess efnis nú nýlega þar sem skor Trump forseta eru dregin í efa,“ sagði talskona bandaríska golf- sambandsins (USGA), Janeen Driscoll í yfirlýsingu. „Við höfum farið ofan í saumana á þessu og svo virðist sem einhver hafi fært inn röng skor f.h. forsetans. Við ætlum að leiðrétta þetta og fjarlægja skorin ….“
Öll skor Trump upp á 100 og eins frábæra skorið upp á 68 voru fjarlægð af bandaríska golfsambandinu og sagðist sambandið ætla að rannsaka nánar hvernig hægt væri að hakka sig inn á forgjafarsíðu Trump.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024