GHD: Marsibil og Sigurður Jörgen klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram á Arnarholtsvelli dagana 1.-6. júlí 2019.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 25 og kepptu þeir í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar GHD 2019 eru þau Marsibil Sigurðardóttir og Sigurður Jörgen Óskarsson.
Sjá má úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Sigurður Jörgen Óskarsson GHD 8 15 F 64 90 82 87 85 344
2 Gústaf Adolf Þórarinsson GHD 13 17 F 84 89 96 92 87 364
3 Haukur Snorrason GHD 12 23 F 86 88 95 90 93 366
Meistaraflokkur kvenna:
1T Marsibil Sigurðardóttir GHD 15 29 F 97 96 93 89 99 377
1T Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 19 24 F 97 94 99 90 94 377
1. flokkur karla:
1 Snæþór Vernharðsson GHD 16 20 F 79 96 85 88 90 359
2 Bjarni Jóhann Valdimarsson GHD 14 18 F 80 81 88 103 88 360
3 Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson GHD 15 28 F 89 101 81 89 98 369
4 Hákon Viðar Sigmundsson GHD 16 23 F 91 92 92 94 93 371
5 Guðmundur Stefán Jónsson GHD 16 32 F 93 95 88 88 102 373
6 Dónald Jóhannesson GHD 12 25 F 95 101 86 93 95 375
T7 Sigurður Sveinn Alfreðsson GHD 21 28 F 102 90 104 90 98 382
T7 Kristján Már Þorsteinsson GHD 19 34 F 102 97 92 89 104 382
9 Aðalsteinn M Þorsteinsson GHD 20 45 F 157 111 115 96 115 437
1. flokkur kvenna:
1 Arna Stefánsdóttir GHD 31 32 F 134 105 97 110 102 414
2 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GHD 24 41 F 157 110 105 111 111 437
3 Hlín Torfadóttir GHD 28 44 F 158 112 101 111 114 438
4 Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 29 43 F 171 112 117 109 113 451
2. flokkur karla:
1 Árni Björnsson GHD 29 27 F 107 103 93 94 97 387
2 Sæmundur Hrafn Andersen GHD 26 43 F 135 104 99 99 113 415
3 Valur Björgvin Júlíusson GHD 26 42 F 143 105 105 101 112 423
T4 Ómar Pétursson GHD 25 27 F 144 116 112 99 97 424
T4 Annel Helgi Daly Finnbogason GHD 25 33 F 144 102 108 111 103 424
6 Sigurður Jóhann Sölvason GHD 35 49 F 167 101 114 113 119 447
7 Magnús G Gunnarsson GHD 36 60 F 230 133 112 135 130 510
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024