Íslandsbankamótaröðin 2019 (4): Andrea Ýr sigraði í stúlknaflokki
Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Jaðarsvelli dagana 19.-21. júlí. Mótið var það fjórða á keppnistímabilinu á stigamótaröð unglinga og lauk því nú fyrr í dag.
Leikfyrirkomulagið er höggleikur, 18 holur á dag. Í flokkum 17-18 ára og 19-21 árs voru leiknar 54 holur en 36 holur í öðrum flokkum.
Alls voru 116 keppendur skráðir til leiks. Þeir komu frá 12 mismunandi klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir frá GKG eða 26 og GR var með 24 keppendur. Akureyringar vour fjölmennir á heimavelli með 16 keppendur og GK með 14.
GKG 26
GR 24
GA 16
GK 14
GM 12
GL 8
GSS 4
GOS 4
GS 3
NK 3
GH 1
GFB 1
Í stúlknaflokki 17-18 ára sigraði heimakonan Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA. Sigurskorið var 21 yfir pari, 234 högg (77 78 79). Í 2. sæti varð Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM, á 35 yfir pari, 248 höggum (84 80 84) og í 3. sæti varð Ásdís Valtýsdóttir, GR, á 43 yfir pari, 256 höggum (88 84 84).
Sjá má öll úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára hér að neðan:
1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 6 8 F 21 77 78 79 234
2 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 12 13 F 35 84 80 84 248
3 Ásdís Valtýsdóttir GR 8 13 F 43 88 84 84 256
4 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 14 14 F 45 86 87 85 258
5 Marianna Ulriksen GK 12 13 F 47 91 85 84 260
6 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 16 14 F 54 97 85 85 267
7 Katla Björg Sigurjónsdóttir GK 18 17 F 62 97 90 88 275
T8 Hildur Heba Einarsdóttir GSS 15 20 F 67 94 95 91 280
T8 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 14 17 F 67 94 98 88 280
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024