GÞ: Dagbjört og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar lauk um helgina í fallegu sumarveðri.
Mótið fór fram 17.-20. júlí 2019.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 24 og spiluðu þeir í 5 flokkum.
Veðrið lék við kylfinga alla keppnisdagana og var flott skor í öllum flokkum.
Þau Dagbjört Hannesdóttir og Þórður Ingi Jónsson voru krýnd Klúbbmeistarar GÞ 2019.
Hér má sjá öll úrslit:
Meistaraflokkur karla:
1 Þórður Ingi Jónsson 4 F 298
2 Halldór Fannar Halldórsson 12 F 318
3 Svanur Jónsson 7 F 319
T4 Ingvar Jónsson 11 F 321
T4 Óskar Gíslason 10 F 321
6 Hólmar Víðir Gunnarsson 15 F 327
7 Brandur Skafti Brandsson 15 F 355
Konur GÞ:
1 Dagbjört Hannesdóttir 33 F 301
2 Ásta Júlía Jónsdóttir 30 F 316
3 Þórunn Jónsdóttir 43 F 320
4 Elín Ósk Jónsdóttir 46 F 326
1. flokkur karla:
1 Gísli Rúnar Svanbergsson 11 F 244
2 Ólafur Ingvar Guðfinnsson 16 F 258
3 Óskar Logi Sigurðsson 19 F 266
4 Jón Oddur Magnússon 23 F 289
5 Sindri Freyr Ágústsson 29 F 290
6 Andri Snær Ágústsson 34 F 308
7 Jón Hafsteinn Sigurmundsson 34 F 312
2. flokkur karla:
1 Magnús Ingvason 36 F 295
2 Þorkell Jóhannes Traustason 31 F 312
3 Ásgeir Sigurbjörnsson 31 F 316
4 Dagur Skúlason 38 F 332
5 Gústaf Ingvi Tryggvason 55 F 366
Karlar 55+:
1 Gísli Eiríksson 36 F 324
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024