GKB: Anna Sólveig og Brynhildur sigruðu í Opna Bioeffect mótinu
Opna BIOEFFECT kvennamótið fór fram í góðu veðri á Kiðjabergsvelli laugardaginn 20. júlí. Rúmlega 70 keppendur mættu til leiks. Brynhildur Sigursteinsdóttir, GKB sigraði í punktakeppni, kom inn á 38 punktum.
Anna Sólveig Snorradóttir klúbbmeistari kvenna í GK 2019 lék best í höggleik án forgjafar, eða 78 höggum (sjá mynd í aðalmyndaglugga) Hún átti einnig lengsta teighöggið á 4. braut.
Lokastaðan í mótinu var sem hér segir:
Efstu konur í punktakeppni:
1 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 38
2 Þórdís Erla Þórðardóttir GOS 32
T3 Björg Baldursdóttir GK 31
T3 Steinunn Jónsdóttir GR 31
T5 Soffía Ákadóttir GKG 30
T5 Sigrún Sjöfn Helgadóttir GKB 30
T5 Guðný Kristín S Tómasdóttir GKB 30
T5 Áslaug Sigurðardóttir GKB 30
T9 Sigurlaug Gissurardóttir GKG 29
T9 Hervör Lilja Þorvaldsdóttir GO 29
T9 Anna Sólveig Snorradóttir GK 29
T9 Guðrún Ýr Birgisdóttir GR 29
Efstu konur í höggleik:
1 Anna Sólveig Snorradóttir GK 78
2 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 82
3 Guðrún Ýr Birgisdóttir GR 95
4 Guðný Kristín S Tómasdóttir GKB 96
T5 Áslaug Sigurðardóttir GKB 97
T5 Berglind Jónsdóttir GR 97
T5 Edda Herbertsdóttir GM 97
Allir þátttakendur í mótinu fengu teiggjöf frá BIOEFFECT. Einnig voru veitt nándarverðlaun á tveimur par-3 brautum og þá var dregið úr skorkortum í mótslok.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024