Opna GR/Klaki: Úrslit – Guðmundur Ágúst m/nýtt vallarmet!!!
Opna GR / Klaki 2019 var leikið á Grafarholtsvelli um helgina (27. og 28. júlí 2019) og fór keppni að mestu vel fram. Leikin var tveggja manna betri bolti, punktakeppni og lauk besta liðið leik á 96 höggum en það voru þeir Þorgeir Ragnar Pálsson úr GÁS og Jóhann Ólafur Jónsson úr GR.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR var meðal keppanda og setti hann glæsilegt vallarmet af gulum teigum, fyrri keppnisdag – lék á 11 undi pari, 60 höggum!!!
Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir 16 efstu liðin og fór verðlaunaafhending fram í golfskálanum Grafarholti að móti loknu. Nándarverðlaun voru veitt þeim sem var næstur holu á öllum par 3 brautum vallar, bæði á laugardag og sunnudag og unnu þessir kylfingar til verðlauna:
Laugardagur:
2.braut – Jóhann Ólafur Jónsson, 0,64m
6.braut – Oddný Þóra Baldvinsdóttir, 0,95m
11.braut – Halldór Guðjónsson, 2,56m
17.braut – Ruth Einars, 1,63m
Sunnudagur:
2.braut – Jón Sveinbjörn, 1,97m
6.braut – Ása Margrét Jónsdóttir, 0,29m
11.braut – Magnús Ingi, 0,71m
17.braut – Ívar Ásgrímsson, 4,90m
Sjá má öll úrslit í mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024