Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2019 | 16:00

Solheim Cup 2019: Lið Evrópu sigraði 14 1/2 – 13 1/2!!!

Lið Evrópu er sigurvegari í Solheim Cup 2019!!!  Leikar fóru 14 1/2 – 13 1/2.

Tvímenningsleikir sunnudagsins á Solheim Cup fóru með eftirfarandi hætti:

Carlota Ciganda (lið Evrópu) vann sinn leik gegn Danielle Kang (lið Bandaríkjanna) 1&0.

Caroline Hedwall (lið Evrópu) tapaði fyrir Nelly Korda (lið Bandaríkjanna) 2&0.

Georgia Hall (lið Evrópu) vann sinn leik gegn Lexi Thompson (lið Bandaríkjanna) 2&1.

Celine Boutier (lið Evrópu) vann sinn leik gegn Annie Park (lið Bandaríkjanna) 2&1.

Azahara Muñoz (lið Evrópu) tapaði sínum leik fyrir Angel Yin (lið Bandaríkjanna) 2&1.

Charlie Hull (lið Evrópu) náði hálfu stigi gegn Meghan Khang (lið Bandaríkjanna).

Anne Van Dam (lið Evrópu) tapaði fyrir Lizette Salas (lið Bandaríkjanna) 1&0.

Caroline Masson (lið Evrópu tapaði fyrir Jessicu Korda (lið Bandaríkjanna) 3&2.

Jodi Ewart Shadoff (lið Evrópu) fékk vask hjá Brittany Altomare (lið Bandaríkjanna) 5&4.

Suzann Pettersen (lið Evrópu)  vann Marinu Alex (lið Bandaríkjanna) 1&0.

Nýliðinn Brontë Law (lið Evrópu) hafði betur gegn Ally McDonald (lið Bandaríkjanna) 2&1.

Anna Nordqvist (lið Evrópu) vann sinn leik gegn Morgan Pressel (lið Bandaríkjanna) örugglega 4&3.

Sjá má öll úrslit í Solheim Cup 2019 með því að SMELLA HÉR: