Heimslistamótaröðin (1): Guðrún Brá og Dagbjartur leiða e. 1. dag ÍSAM-mótsins
Það eru þau Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, sem eru í forystu eftir 1. dag ÍSAM mótsins.
Spilaðar voru 36 holur á Hlíðarvelli í Golfklúbbi Mosfellsbæjar á fyrri degi mótsins en á morgun, sunnudaginn 17. maí verða spilaðar 18 holur.
Guðrún Brá var eini kvenkeppandinn, sem var með heildarskor undir pari, en 7 efstu karlkylfingarnir spiluðu auk þess allir undir pari.
Athyglisvert er hversu vel áhugakylfingarnir eru að standa sig á þessum fyrsta mótsdegi.
Mótið gefur stig á heimslistann.
Staðan eftir 1. dag er eftirfarandi:
Í kvennaflokki:
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbburinn Keilir, -2, 142 högg (68 74)
2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbur Reykjavíkur, Par, 144 högg (72 72)
3 Ragnhildur Kristinsdóttir (áhugamaður), +3, 147 högg (74 73)
4 Valdís Þóra Jónsdóttir, Golfklúbburinn Leynir, +8, 152 högg (73 79)
5 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, (áhugamaður), Golfklúbbur Reykjavíkur, +15, 159 högg (76 83).
Í 6. sæti er Berglind Björnsdóttir, GR; í 7. sætinu Arna Rún Kristjánsdóttir, GM; í 8. sætinu Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og í 9. sætinu María Björk Pálsdóttir, GKG.
Í karlaflokki:
1 Dagbjartur Sigurbrandsson (áhugamaður), Golfklúbbur Reykjavíkur, -6, 138 högg (70 68)
2 Björn Óskar Guðjónsson (áhugamaður), Golfklúbbur Mosfellsbæjar, -4, 140 högg (71 69)
T-3 Kristófer Orri Þórðarson (áhugamaður), Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, -2, 142 högg (72 70)
T-3 Axel Bóasson, Golfklúbburinn Keilir, -2, 142 högg (70 72)
T-3 Andri Þór Björnsson, Golfklúbbur Reykjavíkur, -2, 142 lhögg (70 72)
T-3 Ólafur Björn Loftsson, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, -2, 142 högg (68 74)
7 Tóams Eiríksson Hjaltested (áhugamaður), Golfklúbbur Reykjavíkur, -1, 143 högg (71 72).
Í aðalmyndaglugga: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024