BOU GSÍ 2020 (2): Perla Sól sigraði í stelpuflokki
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í stelpuflokki þ.e. flokki 14 ára og yngri stelpna voru keppendur 23, og 22 sem luku keppni.
Sigurvegari var Perla Sól Sigurbergsdóttir, GR og var heildar- og sigurskor hennar 17 yfir pari.
Glæsilegir keppendur allar golfstelpurnar okkar!!!
Sjá má heildarúrslitin í stelpuflokki í Nettómótinu hér að neðan:
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, 17 yfir pari, 159 högg (83 76)
T-2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS, 23 yfir pari, 165 högg (88 77)
T-2 Karen Lind Stefánsdóttir, GKG, 23 yfir pari, 165 högg (85 80)
4 Helga Signý Pálsdóttir, GR, 31 yfir pari, 173 högg (89 84)
5 Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR, 34 yfir pari, 176 högg (92 84)
6 Ester Amíra Ægisdóttir, GK, 42 yfir pari, 184 högg (94 90)
7 Birna Rut Snorradóttir, GA, 44 yfir pari, 186 högg (100 86)
8 Auður Bergrún Snorradóttir, GA, 48 yfir pari, 190 högg (102 88)
9 Heiða Rakel Rafnsdóttir, GM, 51 yfir pari, 193 högg (98 95)
10 Lára Dís Hjörleifsdóttir, GK, 57 yfir pari, 199 högg (100 99)
T-11 Brynja Dís Viðarsdóttir, GR, 58 yfir pari, 200 högg (104 96)
T-11 Þóra Sigríður Sveinsdóttir, GR, 58 yfir pari, 200 högg (104 96)
13 Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK, 63 yfir pari, 205 högg (105 100)
14 Elísabet Sunna Scheving, GKG, 208 högg (110 98)
T-15 María Rut Gunnlaugsdóttir, GM, 210 högg (105 105)
T-15 Eva Kristinsdóttir, GM, 210 högg (105 105)
17 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir, 220 högg (121 99)
18 Helga Grímsdóttir, GKG, 222 högg (119 103)
19 Elísabet Ólafsdóttir, GKG, 228 högg (123 105)
20 Ninna Þórey Björnsdóttir, GR, 230 högg (114 116)
21 Ásdís Eva Bjarnadóttir, GM, 243 högg (128 115)
22 Þórunn Margrét Jónsdóttir, GKG, 261 (143 118)
23 Dagbjört Erla Baldursdóttir, GM, lauk ekki keppni
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024