Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Hinriksson – 6. júní 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Hinrik Hinriksson. Hann er fæddur 6. júní 1990 og á því 30 ára stórafmæli í dag.  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið!!!

Hinrik Hinriksson – Innilega til hamingju með 30 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: ; Jock Hutchison (f. 6. júní 1884 – d. 27. september 1977); Ólafur Haukur Kárason, 6. júní 1958 (62 ára); Lárus Hrafn Lárusson, GR, 6. júní 1961 (59 ára) fgj. 18.3; Baldur Baldursson, GKG, 6. júní 1968 (52 ára): Veigar Margeirsson, 6. júní 1972 (48 ára); Sjomenn Á Spáni Costablanca, 6. júní 1985 (35 ára); Prentsmiðjan Rúnir, 6. júní 1986 (34 ára); Brooke Pancake, 6. júní 1990 (30 ára);  ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is