BOU GSÍ 2020 (2): Dagur Fannar sigraði í drengjaflokki
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní s.l.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í drengjaflokki þ.e. flokki 15-16 ára og yngri stráka voru skráðir keppendur 26, en 24 luku keppni.
Sigurvegari var Dagur Fannar Ólafson, GKG og var heildar- og sigurskor hans 11 yfir pari, 153 högg (79 74) og átti hann 1 högg á klúbbfélaga sinn í GKG, Róbert Leó Arnórsson, sem varð í 2. sæti á 12 yfir pari, 154 höggum (81 73). Þrír kylfingar deildu síðan 3. sætinu í drengjaflokki: Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG; Óskar Páll Valsson, GA og Ísleifur Arnórsson, GR allir á samtals 15 yfir pari, hver. Glæsilegir drengir sem við eigum í golfinu!!!
Sjá má heildarúrslitin í drengjaflokki í Nettómótinu hér að neðan:
1 Dagur Fannar Ólafsson, GKG, 11 yfir pari, 153 högg (79 74).
2 Robert Leó Arnórsson, GKG, 12 yfir pari, 154 högg (81 73).
T-3 Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, 15 yfir pari, 157 högg (83 74).
T-3 Óskar Páll Valsson, GA, 15 yfir pari, 157 högg (82 75).
T-3 Ísleifur Arnórsson, GR, 15 yfir pari, 157 högg (77 80).
6 Heiðar Snær Bjarnason, GOS, 18 yfir pari, 160 högg (79 81).
T-7 Kristian Óska Sveinbjörnsson, GKG 19 yfir pari, 161 högg (83 78).
T-7 Tristan Snær Viðarsson, GM, 19 yfir pari, 161 högg (80 81).
T-7 Tryggvi Konráðsson, GM, 19 yfir pari, 161 högg (80 81).
T-10 Jóhannes Sturluson, GKG, 20 yfir pari, 162 högg (83 79).
T-10 Bjarni Þór Lúðvíksson, GR, 20 yfir pari, 162 högg (82 80).
12 Tómas Hugi Ásgeirsson, GK, 21 yfir pari, 163 högg (89 74).
13 Arnar Logi Andrason, GK, 24 yfir pari, 166 högg (89 77).
T-14 Eyþór Björn Emilsson, GR, 33 yfir pari, 175 högg (99 76).
T-14 Halldór Viðar Gunnarsson, GR, 33 yfir pari, 175 högg (89 86).
16 Alexander Aron Tómasson, GM, 35 yfir pari, 177högg (89 88).
T-17 Jóhann Frank Halldórsson, GR, 36 yfir pari, 178 högg (94 84).
T-17 Brynjar Logi Bjarnþórsson, GK, 36 yfir pari, 178 högg (92 86).
T-17 Oliver Thor Hreiðarsson, GM, 36 yfir pari, 178 högg (87 91).
20 Borgþór Ómar Jóhannsson, GK, 37 yfir pari, 179 högg (95 84).
21 Arnór Már Atlason, GR, 44 yfir pari, 186 högg (96 90).
22 Gísli Gunnar Unnsteinsson, GF, 45 yfir pari, 187 högg (96 91).
23 Hákon Hrafn Ásgeirsson, GK, 52 yfir pari, 194 högg (104 90).
24 Kjartan Guðnason, GR, 72 yfir pari, 214 högg (113 101).
25 Logi Traustason, GKG, Lauk ekki keppni.
26 Styrmir Snær Kristánsson, GKG, Lauk ekki keppni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024