BOU GSÍ 2020 (2): Tómas sigraði í piltaflokki 17-18 ára
Nettó mótið – annað mótið á Barna- og Unglingamótaröð (hér skammst. BOU) GSÍ fór fram á Leirdalsvelli dagana 11.-13. júní s.l.
Alls kepptu 130 börn og unglingar í golfi í mótinu.
Í piltaflokki þ.e. flokki 17-18 ára pilta luku 24 keppni.
Sigurvegari var Tómas Eiríksson Hjaltested, GR og var heildar- og sigurskor hans 12 yfir pari, 225 högg (74 80 71).
Spilaðir voru 3 hringir hjá keppendur 17 ára og eldri.
Sjá má heildarúrslitin í piltaflokki 17-18 ára í Nettómótinu hér að neðan:
1 Tómas Eiríksson Hjaltested, GR, 12 yfir pari, 225 högg (74 80 81).
2 Óliver Máni Scheving, GKG, 14 yfir pari, 227 högg (72 78 77).
3 Logi Sigurðsson, GS, 16 yfir pari 229 högg (74 83 72).
T-4 Svanberg Addi Stefánsson, GK, 17 yfir pari, 230 högg (79 80 71).
T-4 Björn Viktor Viktorsson, GL, 17 yfir pari, 230 högg (79 77 74).
6 Pétur Sigurdór Pálsson, GOS, 19 yfir pari, 232 högg (79 79 74).
7 Jón Þór Jóhannsson, GKG, 21 yfir pari, 234 högg (78 80 76).
T-8 Arnór Tjörvi Þórsson, GR, 22 yfirpari, 235 högg (74 85 76).
T-8 Mikael Máni Sigurðsson, GA, 22 yfir pari, 235 högg (76 80 79).
T-10 Helgi Freyr Davíðsson, GM, 26 yfir pari, 239 högg (74 86 79).
T-10 Kristján Jökull Marinósson, GKG, 26 yfir pari, 239 högg (83 75 81).
T-12 Kjartan Sigurjón Kjartansson, GR, 27 yfir pari, 240 högg (81 81 78).
T-12 Ólafur Marel Árnason, NK, 27 yfir pari, 240 högg (78 80 82).
14 Magnús Yngvi Sigsteinsson, GKG, 28 yfir pari, 241 högg (80 88 73).
T-15 Arnór Daði Rafnsson, GM, 30 yfir pari, 243 högg (79 84 80).
T-15 Aron Ingi Hákonarson, GM, 30 yfir pari, 243 högg (80 81 82).
17 Breki Gunnarsson Arndal, GKG, 31 yfir pari, 244 högg (80 88 76).
18 Hjalti Hlíðberg Jónasson, GKG, 32 yfir pari, 245 högg (85 81 79).
19 Patrik Róbertsson, GA, 34 yfir pari, 247 högg (89 78 80).
20 Egill Orri Valgeirsson, GR, 44 yfir pari, 257 högg (89 87 81).
21 Starkaður Sigurðarson, GA, 45 yfir pari, 258 högg (90 84 84).
22 Sindri Snær Kristófersson, GKG, 48 yfir pari, 261 högg (84 96 81).
23 Þorgeir Örn Bjarkason, GL, 51 yfir pari, 264 högg (82 95 87).
24 Magnús Máni Kjærnested, NK, 65 yfir pari, 278 högg (96 101 81).
Í aðalmyndaglugga: Frá vinstri: Logi, Tómas, Óliver Máni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024